
HTC Vive er sýndar veruleika headset framleitt af fyrirtækinu HTC og Valve, gefið út 5 Apríl 2016. Þetta headset er hannað til að nýta "Room scale" technology til að breyta herbergi í 3D pláss með skynjurum, sýndarveruleikinn leifir svo spilurum að labba um frjálslega, og möguleikann á að nota hreyfi trackaðar fjarstýringar til að eiga við hlutina í leiknum og upplifa raunvöruleg
umhverfi.
Það var afhulið á "Mobile World Congress" mars 2015 HTC Vive hefur verið síðan verið verlaunað yfir 22 verðlaunum á the consumer electronics show (CES) 2016. Tækið er með 90Hz "refresh rate" og gefa tveir skjáirnir frá sét 1080x1200 í hvert auga. Tækið notar meira en 70 skynjara þar á meðal "MEMS gyroscope","accelerometer" og geisla staðsetningar skynjara og er sagt geta drifið yfir 4.6m x 4.6m ef notað er bæði base stationin sem "tracka" hreyfingu spilarans með mikilli nákvæmni
HTC Vive kostir og gallar.
HTC VIVE

Gallar
Kostar meira ef þú telur ekki með
fjarstýringakostnað Oculus Rift
Engin innihaldandi heyrnatól
Engin Xbox fjarstýring fylgir
(Mögulega) Óþægilegri
(Mögulega) Ljótari
(Ólíklega) Verri linsur
Kostir
Kemur með hreyfitæknis fjarstýringum
Prófaður herbergisskanni
Engin inngbyggð heyrnatól (hugsanlega in-ear
heyrnatól)
Opin forritun (öll önnur headset geta spilað
vive leiki
Myndavéla og "Chaperone" system
(Mögulega) hærra "Field of view"
(Mögulega) Ódýrari en rift + fjarstýringa
Þarf bara eina USB innstungu
Með innstungu fyrir heyrnatól