top of page

Panorama málverk

Ef við einbeitum okkur mað umfangi sýndarveruleika er það bara leið til að búa til þá ímynd að við séum einhver staðar sem við erum ekki, fyrsta tilraun sýndarveruleika voru vafalaust 360-gráðu veggmálningar (eða panorama málverk) frá nítjándu öld. Þessi málverk voru ætluð til að fylla sýn áhorfandans, sem gerir það að þeim finnst eins og þeir séu til staðar á einhverjum sögulegum atburði eða vettvang.

1838 - Charles Wheatstone sýndi fram á að heilinn vinnur úr mismunandi tvívídar myndum frá hvoru auga í eina mynd, þrívídd. Við skoðum tvær stereoscopic myndir sem eru hlið við hlið og settar í stereoscope tækið. Síðar Þróun af vinsælda View-Master stereoscope (1939), var notað fyrir "raunverulega ferðaþjónustu". Hönnunin Stereoscope er notað í dag í Google Cardboard

 

 

1929 - Það ár skapaði  Edward Link "Link Trainer" (1931) Það var líklegast fyrsta dæmi um flughermi, sem var „electromechanical“. Hermirinn var stjórnaður af mótorum sem tengdust við stýri síðan var stýrissúla til að breyta umhverfi hermissins. Seinna var þörf fyrir öruggari leið til að þjálfa flugmenn til bandaríska hersins. Herinn keypti síðan sex af þessum tækjum fyrir $3500. árið 2015 væri þetta $50 000. Á seinni heimsstyrjöldinni var þetta tæki notað af 500.000 flugmönnum fyrir grunnþjálfun og til þess að bæta færni flugmannana áður en þeir fóru í stríð

 

 

1930 - saga af vísindaskáldsögu rithöfund Stanley G. Weinbaum inniheldur hugmynd um gleraugu sem láta mann upplifa skáldsagnaheim gegnum þau með lykt, bragð og snertingu.

1950 - kvikmyndatökumaður Morton Heilig fann upp Sensorama sem var spilakassa-stíl leikhús sem myndi örva öll skynfærin, ekki bara sjón og hljóð.

Það inniheldur stereo hljómtæki, stereoscopic 3D skjá, viftur, lykt rafala og titrandi stól.

"The Sensorama" eins og það var kallað  var ætlað til að sökkva einstaklinginn í myndinni. Hann bjó einnig til sex stuttmyndir fyrir tækið, framleiddi og klippti þær sjálfur.

1968 - voru Ivan Sutherland og nemandi hans, Bob Sproull. Þeir stofnuðu fyrsta VR / AR höfuðfestatækið kallað "Sword Damocles" sem var tengt við tölvu en ekki myndavél. Það var með stórt og ógnvekjandi útlit og var of þungt fyrir notendur, þvess vegna var það fest í loftið. Notandinn myndi einnig þurfa að vera laginn í tækinu.

1987 - Fyrirtækið VPL bjó til mörg sýndarveruleika-tengd tæki, þar á meðal Dataglove og EyePhone skjá (ekki til að vera ruglað við iPhone). Þau voru fyrsta fyrirtækið til að selja sýndarveruleika gleraugu (EyePhone 1 $9400; EyePhone HRX $49.000) og hanska $9000.

1993 - SEGA tilkynnir ný VR gleraugu.

SEGA tilkynnti SEGA VR heyrnartól fyrir SEGA Genesis vélina á  "The Consumer Electronics Show" árið 1993. Frumgerð gleraugnana voru með stereo hljóð og LCD skjá. SEGA ætlaði að gefa út vöruna á $200 dollara á þeim tíma, eða um $ 322 dollara ef þetta væri selt árið 2015. Hins vegar þróuðust tæknilegir erfiðleikar sem þýddu að tækið yrði að eilífu vera í frumgerð. Tækið var aldrei selt af Sega

1995 - The Nintendo Virtual Boy (upphaflega þekkt sem VR-32) var 3D leikjatölva sem var sagt vera fyrsta flytjanlega leikjatalvan sem gæti sýnt 3D grafík. Headsettið var fyrst gefin út í Japan og Norður-Ameríku og kostaði $180, en ekki gékk tækinu vel . Ástæðan fyrir  óvelgengni tækissins var skortur á lit (leikir voru í rauðu og svörtu), það var skortur af stuðningi við hugbúnaðinn og það var erfitt að nota tækið í þægilegri stöðu. Á næsta ári var hætt að framleiða tækin og selja þau.

2016 - Eftir að hafa verið stofnað tveimur mánuðum áður, Oculus, sem sjálfstætt félag, byrjaði kickstarter árið 2012 til að fjármagna þróun tæksins. Þeir fengu $2,4 milljónir frá um það bil 10 000 manns á kickstarter. Í mars 2014, Facebook keypti Oculus fyrir $2 milljarða. Eftir það hafa mörg svipuð tæki komið á markaðinn t.d HTC Vive (Hægri mynd)

bottom of page